Thursday, June 10, 2010

Hæ.

Ég er svo ánægð yfir að hafa loksins drifið í því að búa til blogg;-)
Jóna vinkona bað mig að vera designer á digi doodle challenges á paper craft planet og ég ákvað að slá til. Búin að búa til fyrsta kortið.

Hi
I´m so happy that I finally began blogging;-) My friend Jóna asked me to be a designer on Digi Doodle Challenges on Paper Craft Planet and I decided to take the plunge. Here is my first card.




Stamp: Digi Stamp from Digi Doodle Shop, Spring Gathering.
Frame: Nestabilities
Flower: Prima
Bling on wire: Magnolia
Leafs: L-Em Punch
blings from my stash.

11 comments:

  1. Þetta er rosalega sætt og flott kort Erla!
    Til hamingju með DT starfið :)

    Kveðja
    Monica

    ReplyDelete
  2. Til hamingju með starfið. Æðislegt kort

    ReplyDelete
  3. Frábært hjá þér, til hamingju :o) Kortið er alveg meiriháttar, þú ert nú algjör snillingur að lita!!

    ReplyDelete
  4. Til hamingju :)
    Og mjög flott kort.

    Bestu kveðjur
    Magnea

    ReplyDelete
  5. Vá til hamingju og meiriháttar flott kort :)

    kv Björk

    ReplyDelete
  6. Hi Erla,

    Beautiful card hun. Excellent coloring on this, and you put it together so very nicely.

    Hugs
    Judy

    ReplyDelete
  7. Takk fyrir öll þessi fallegu ummæli.

    Thanks for all these lovely comments.

    ReplyDelete
  8. Þetta er frábært hjá þér !!!! Ekkert óvænt við það sko :o)

    ReplyDelete
  9. wow Erla,
    such a gorgeous card.
    Love the layout.
    I do have this image,but never used, now for sure will.
    Thanks dear.
    Hug's
    Renkata

    ReplyDelete
  10. Gorgeous, Erla! The colours and layout are just fab!! I hope you enjoy blogging - I start about 18 months ago and have made so many fab friends and get so much inspiration from others!

    I'll be back!

    ReplyDelete
  11. Love the scalloped edging around the gorgeous card.

    ReplyDelete