Hef ekki bloggað neitt undanfarið eitt og hálft ár en ætla að gera bragarbót á því núna. Ég hef samt ekki verið aðgerðarlaus heldur verið að prjóna mikið og gert einstaka kort. Hérna eru nokkrar myndir af prjónaskapnum.
Þetta sjal prjónaði ég handa vinkonu minni í afmælisgjöf eftir uppskriftinni Alcyone eftir Rosemary Hill. Garnið er frá Novita og fæst á handprjon.is.
This shawl was knitted for a good friend of mine for her birthday. The pattern is Alcyone by Rosemary Hill. The yarn is from Novita and bought from handprjon.is
Þetta er sjal og húfa sem ég prjónaði handa annarri góðri vinkonu í fimmtugsafmælisgjöf. Sama uppskrift Alcyone eftir Rosemary Hill. Húfuuppskriftina fékk ég hjá vinkonu minni og veit því miður ekki hvaðan hún kemur. Garnið heitir Randalín og fæst hjá handprjon.is.
I made this shawl and cap for another friend of mine which celebrated her 50th birthday last year. Same pattern Alcyone by Rosemary Hill. I got the pattern for the cap from a friend of mine and I don´t know where she got it. The yarn is Randalin and I got it from handprjon.is.
Ég prjónaði mikið af vettlingum síðasliðið ár en gleymdi að taka myndir. Hef einnig prjónað mikið af húfum en því miður engar myndir.
Erla´s Hobbyblogg
This is my place to showcase my cards and other handmade items.
Monday, March 26, 2012
Sunday, June 13, 2010
Creative award or .......
I got this award from my friend Harriet at the Digi Doodle Challenges on Paper Craft Planet. Thanks Harriet http://alittlethisandalotofthat.blogspot.com/2010/06/creative-award.html.
There are several rules to follow:
1. Thank and link the person who gave you the award
2. Display the award on your blog
3. Tell 6 lies and one truth about yourself or vice versa
4. Nominate 7 others and leave a message letting them know.
Here goes truth or lies ??????
1. I have 7 siblings.
2. I never buy scrapbooking or card making supplies.
3. I am divorced.
4. I love my 2 grandchildren.
5. I have never made a card in my life.
6. I have 2 sons and one daughter.
7. I am always blogging.
I give this award to :
1. Anna
2. Björk
3. Bubba
4. Magnea
5. Monica
6. Judy
7. Harpa
Thursday, June 10, 2010
Hæ.
Ég er svo ánægð yfir að hafa loksins drifið í því að búa til blogg;-)
Jóna vinkona bað mig að vera designer á digi doodle challenges á paper craft planet og ég ákvað að slá til. Búin að búa til fyrsta kortið.
Hi
I´m so happy that I finally began blogging;-) My friend Jóna asked me to be a designer on Digi Doodle Challenges on Paper Craft Planet and I decided to take the plunge. Here is my first card.
Stamp: Digi Stamp from Digi Doodle Shop, Spring Gathering.
Frame: Nestabilities
Flower: Prima
Bling on wire: Magnolia
Leafs: L-Em Punch
blings from my stash.
Ég er svo ánægð yfir að hafa loksins drifið í því að búa til blogg;-)
Jóna vinkona bað mig að vera designer á digi doodle challenges á paper craft planet og ég ákvað að slá til. Búin að búa til fyrsta kortið.
Hi
I´m so happy that I finally began blogging;-) My friend Jóna asked me to be a designer on Digi Doodle Challenges on Paper Craft Planet and I decided to take the plunge. Here is my first card.
Stamp: Digi Stamp from Digi Doodle Shop, Spring Gathering.
Frame: Nestabilities
Flower: Prima
Bling on wire: Magnolia
Leafs: L-Em Punch
blings from my stash.
Subscribe to:
Posts (Atom)