Monday, March 26, 2012

Loksins - Finally

Hef ekki bloggað neitt undanfarið eitt og hálft ár en ætla að gera bragarbót á því núna. Ég hef samt ekki verið aðgerðarlaus heldur verið að prjóna mikið og gert einstaka kort. Hérna eru nokkrar myndir af prjónaskapnum.


Þetta sjal prjónaði ég handa vinkonu minni í afmælisgjöf eftir uppskriftinni Alcyone eftir Rosemary Hill. Garnið er frá Novita og fæst á handprjon.is.


This shawl was knitted for a good friend of mine for her birthday. The pattern is Alcyone by Rosemary Hill. The yarn is from Novita and bought from handprjon.is
Þetta er sjal og húfa sem ég prjónaði handa annarri góðri vinkonu í fimmtugsafmælisgjöf. Sama uppskrift Alcyone eftir Rosemary Hill. Húfuuppskriftina fékk ég hjá vinkonu minni og veit því miður ekki hvaðan hún kemur. Garnið heitir Randalín og fæst hjá handprjon.is.


I made this shawl and cap for another friend of mine which celebrated her 50th birthday last year. Same pattern Alcyone by Rosemary Hill. I got the pattern for the cap from a friend of mine and I don´t know where she got it. The yarn is Randalin and I got it from handprjon.is.

Ég prjónaði mikið af vettlingum síðasliðið ár en gleymdi að taka myndir. Hef einnig prjónað mikið af húfum en því miður engar myndir.

6 comments:

 1. What pretty shawls! I haven't knitted properly for years, really lovely. Thanks for popping by my blog for the Color Me Creative Birthday Bash, I hope you enjoyed the hop!

  ReplyDelete
  Replies
  1. Thanks Ruby. I really enjoyed the blog hop and all the cards were so beautiful.

   Delete
 2. Til hamingju með að vera byrjuð að blogga aftur og gaman að sjá myndir af fínu sjölunum þínum :o)

  ReplyDelete
 3. Æðislega flott sjöl og þetta gráa er alveg geggjað glott :)

  ReplyDelete
 4. Gaman að þú skulir vera farin að leifa fleirum að njóta verkanna þinna :)
  Allt sem þú gerir er svo fallegt og þar af leiðandi þessi sjöl æðisleg.

  ReplyDelete
 5. Erla, these are GOREGOUS!!! Such sweet and thoughtful gifts from the heart!!! Thank you for stopping by my blog during The Outlawz celebration :) I appreciate the follow and am now following you as well. I hope to see you in the party challenges ;) Hugs!

  ReplyDelete